Free Internet Chess Games Server

Install FICGS apps
play chess online


Game result  (chess)


A. Podgursky, 2445
J. Lounek, 2481

1/2-1/2

See game 146432




 Hot news
 Discussions
 Files search
 Social network



Baduk

                                          
Encyclopedia



In english the name is written Bobby Fischer


Bobby Fischer


Robert James Fischer best þekktur sem Bobby Fischer (fæddur 9. mars 1943) er fyrrverandi heimsmeistari í skák og eini Bandaríkjamaðurinn sem hefur orðið heimsmeistari á vegum FIDE. Hann vann FIDE heimsmeistaratitilinn í keppni við Boris Spassky í Reykjavík 1. september 1972 og varð þar með annar bandaríkjamaðurinn til að vera krýndur heimsmeistari í skák. Hann missti svo titilinn þegar hann neitaði að verja hann 3. apríl 1975. Hann er þekktur sem einn iðnasti og hæfileikaríkasti skákmaður sögunnar og einnig fyrir óvenjulega hegðun sína og stjórnmálaskoðanir sem að byggjast upp á gyðingahatri og fyrirlitningu á fæðingarlandi sínu, Bandaríkjunum. Þrátt fyrir langa fjarveru frá skákkeppnum er hann enn meðal best þekktu skákmanna veraldar.

Fischer er eftirlýstur í Bandaríkjunum fyrir að virða að vettugi alþjóðlegar refsiaðgerðir gegn Júgóslavíu þegar hann tefldi þar á skákmóti árið 1992. Hann var fangelsaður í Japan eftir að upp komst að hann dvaldi þar með útrunnið Bandarískt vegabréf. Hann sótti í framhaldi af því um landvistarleyfi á Íslandi í bréfi til Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra 26. nóvember 2004 og var honum veitt jákvætt svar þann 15. desember. Bandarísk stjórnvöld urðu ekki hrifin og fóru þess á leit að leyfið yrði afturkallað. Eftir að í ljós kom að dvalarleyfi á Íslandi væri ekki nóg til þess að Japönsk stjórnvöld framseldu hann til Íslands sendi hann Alþingi bréf í janúar 2005 þar sem hann fór þess á leit að fá íslenskan ríkisborgararétt, málið var tekið fyrir af allsherjarnefnd þingsins sem ákvað þann 17. febrúar að mæla ekki með því við þingið að Fischer fengi ríkisborgararétt. Nokkrum dögum síðar samþykktu stjórnvöld þó að gefa út svokallað útlendingavegabréf handa Fischer, í ljós kom svo samkvæmt yfirlýsingum japanskra embættismanna að vegabréfið eitt og sér dygði ekki til þess að leyfa Fischer að fara til Íslands, þá kom beiðnin um ríkisborgararétt aftur upp. Þann 17. mars tók allsherjarnefnd beiðnina fyrir aftur og samþykkti það daginn eftir að mæla með því við Alþingi að Fischer yrði veittur ríkisborgararéttur. Þann 21. mars samþykkti Alþingi það svo án umræðna og með öllum greiddum atkvæðum (tveir þingmenn sátu hjá) að veita Fischer ríkisborgararétt. Fischer var svo leystur úr haldi 23. mars og flaug til Íslands sama dag, hann býr nú í Reykjavík.



Bulgarian   Chinese   Danish   Dutch   English   Finnish   French   German   Icelandic   Indonesian   Italian   Japanese   Norwegian   Polish   Portuguese   Russian   Croatian   Spanish   Turkish  




History :

File last modified on 2016-5-11
Contributor : devassal thibault


See also this article on Wikipedia : Bobby Fischer

All text is available under the terms of the GNU Free Documentation License.

You may find another article in the encyclopedia by consulting this list.

Bobby Fischer







 
 
Support to all people under attack    




Social network : create your photo albums, discuss with your friends...
Hot news & buzz : discover the latest news and buzz on the internet...
Discussions : questions and answers, forums on almost everything...
Seo forums : search engines optimisation forums, web directory...


Play the strongest international correspondence chess players !


Rolle, Hannes     (DEU)        [member # 14450]

Correspondence chess : 2380      

Ranked  #  99   in the rating list.

Rating history :   2393 2387 2380 2380




Graph




73 years old, live in Görlitz on border to Poland, married, 2 children, 5 grandchildren. ICCF CCM, Rating 3/2024: 2410





This member has no profile in the social network.




FICGS Go server, weiqi baduk banner facebook      
Correspondence chess

World championship

Play chess games

Go (weiqi, baduk)

Advanced chess

Play big chess

Chess trainer apk

Rated tournaments

Poker texas hold'em

Fischer random chess

      FICGS correspondence chess banner facebook